26.10.2007 | 08:15
Það er ekkert að þessri bók
Þetta eru klassískar Islenskar bókmenntir sem kynslóð eftir kynslóð hefur lesið í skólanum sér til fróðleiks og ánægju,af hverju er verið að gera mál úr þessu þetta skil ég ekki það er ekki verið að niðurlægja neinn með þessari bók og efast sterklega um að það hafi verið tilgangur höfunds,alltaf er svart fólk að benda á misrétti síðast þegar ég gáði var hvítti maðurinn í minnihluta í heiminum en ekki getur hvítt fólk talað um misrétti,þess vegna spir ég yrði gert eithvað í því ef það yrði skrifuð bókinn 10 littlir bleiknefjar í einhverju Afríku ríkinu? það efast ég um og hvað þá að þeir myndu breitta neinu út af kvörtunum sem eru jafn fáranlegar og þessar.
Hvað ef Laxness hefði skrifað þessa bók hann er 1 mesti höfundur þjóðarinnar myndum við þá taka þetta í mál? ég er barað benda á það að þetta er klassísk barnabók og ég sé ekki tilefni til þess að breytta neinnu út af því að útlendingar vilja þetta ekki því seigi ég gefum aftur stollt út þessa bók og fögnum því að við létum ekki erlent fólk hafa áhrif á Islenska bókmenntahefð
Rætt um negrastráka, svertingja og tíu litlar húsmæður í Alþjóðahúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Efastu virkilega um að það hafi verið tilgangur höfundsins. Þessi bók kom fyrst út 1868 í Bandaríkjunum. Þú þarft aðeins að hugsa þetta betur.
Gunnhildur Hauksdóttir, 26.10.2007 kl. 09:01
Klassískar íslenskar bókmenntir? Þetta er þýdd bók og ekkert klassískt við hana, nema kannski fordómarnir.
ex354 (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 13:06
Skrifaði Laxness ekki um syfjaspell m.a. ?
Fransman (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 14:08
ég stend fastur á mínu það er einginn rasismi í þessari bók og víst er bókinn klassík
Olafur Alexander Lúkas Alvaro, 26.10.2007 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.