30.11.2007 | 15:25
viðbjóður
Þetta þykja mér sorgarfréttir að þessi viðbjóður skulli vera koma hingað á klakkan,þetta er ekki tónlist sem kemur frá þessum Finnum og þeir hljótað skammast sín fyrir þessa svoköluðu hljómsveit,undarlegt hvað æska landsins hlustar á nú til dags það má stöðva svona lið frekar enn Hells Angels þar sem þeir eru ekki að valda hljóðmeingunn og annars konar viðbjóði,hverjum dettur það í hug að bjóða þessum menningarníðingum hingað til lands?
Nightwish til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
lighten up! Þetta er svakalega góð hljómsveit! einstaklega falleg rödd sem söngkonan hefur. Líka skemmtilegt hvernig þau sammeina sópransöng og þungarokk.
Ég ráðlegg þér að hlusta á lagið Amaranth. GEÐVEIKT gott!!
p.s þar sem þú talar um að það sé undarlegt hvað "æskan" hlusti á...ég er mikið eldri en þú!!! :) Þannig að þetta er ekkert bara "æskan" :)
Íris (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 19:36
Þú ert hálfviti og veist ekkert hvað þú ert að tala um. Gætir viljað kynna þér málin aðeins áður en þú ferð að fleygja stóryrðunum.
Hákon (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 01:34
Farðu á íslenskunámskeið, það er viðbjóður að lesa þetta hjá þér.
Vertu svo ekkert að drulla yfir það sem þú hefur augljóslega ekkert vit á.
Hilmar Örn Þorbjörnsson (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.